Me&Mu

Urtasmiðjan - augnsalvi/húðnæring

3.800 kr
 
3.800 kr
 
Inniheldur olíu úr ofurávextinum granatepli sem er full af andoxunarefnum og hefur mikla endurnýjunar virkni á húðfrumurnar. Lífrænt sheasmjör, morgunfrú, hafþyrnir og E-vítamín gera Húðnæringuna sérlega græðandi og næringarríka. Frábært nærandi augnkrem og á önnur viðkvæm húðsvæði í andliti sem þú vilt gefa extra næringu. Hefur einnig reynst vel á þurrar og sprungnar varir og fengið lof fyrir að vera græðandi á frunsur, sár og þurrkbletti.

Stærð umbúða eru 20 ml